Athugið þessi frétt er meira en 9 ára gömul.

Verðbólga 4,6 %

27.07.2012 - 09:43
Mynd með færslu
 Mynd:
Vísitala neysluverð lækkar um 0,7% milli mánaða samkvæmt nýrri mælingu Hagstofunar. Þessi mæling Hagstofunar í samræmi við opinberar spár greiningadeilda sem flestar höfðu spáð verðhjöðnun í júní.

Sumarútsölur á fötum og skóm, lækkað verð á farmiðum til útlanda og lækkun á bensín- og olíuverði eru þeir þættir sem lækka vísitöluna.
Undanfarna þrjá mánuði hefur vísitala neysluverðs lækkað um 0,3% sem jafngildir 1% verðhjöðnun á ári.

12 mánaða verðbólga mælist nú 4,6 %