Verða nýbyggingar aðgengilegar fötluðum?

Mynd: Dominik Golenia / flickr.com

Verða nýbyggingar aðgengilegar fötluðum?

26.01.2016 - 16:04

Höfundar

Ingveldur Jónsdóttir varaformaður aðgengismálahóps Öryrkjabandalagsins ræddi breytingatillögur ríkisstjórnarinnar á byggingarreglugerð.