Í þessum þætti kynnast áhorfendur helstu dýrum sem Árný og Daði glíma við dags daglega. Þar má helst nefna alls kyns flugur, moskítóflugur, kakkalakka, froska, eðlur og sporðdreka en Daði segir að þau hafi vanist pöddunum rosalega hratt.
Í þessum þætti kynnast áhorfendur helstu dýrum sem Árný og Daði glíma við dags daglega. Þar má helst nefna alls kyns flugur, moskítóflugur, kakkalakka, froska, eðlur og sporðdreka en Daði segir að þau hafi vanist pöddunum rosalega hratt.