Athugið þessi frétt er meira en 4 ára gömul.

Venst pöddunum rosalega hratt

Mynd:  / 

Venst pöddunum rosalega hratt

10.04.2018 - 11:45

Höfundar

Árný og Daði hafa fengið dágóðan tíma til að fylgjast með dýralífinu í sveitinni þar sem þau búa í Kambódíu.

Í þessum þætti kynnast áhorfendur helstu dýrum sem Árný og Daði glíma við dags daglega. Þar má helst nefna alls kyns flugur, moskítóflugur, kakkalakka, froska, eðlur og sporðdreka en Daði segir að þau hafi vanist pöddunum rosalega hratt.