Athugið þessi frétt er meira en 4 ára gömul.

Vandræði frú Vailu Veinólínó

Mynd: cc / cc

Vandræði frú Vailu Veinólínó

14.03.2018 - 17:42

Höfundar

Gísli Marteinn Baldursson ræðir við Baldur Stefánsson um Tinnabókina Vandræði frú Vailu Veinólínó.

Nýir þættir, þar sem Gísli Marteinn Baldursson fer yfir sögu Tinna og höfundar hans, Hergé, hófust á Rás 1 laugardaginn 17. febrúar.

Meðfram þáttunum eru flutt innslög um hverja bók fyrir sig í Lestinni á Rás 1. Bækurnar eru teknar í röð alla virka daga. Í hverju innslagi er viðmælandi með Gísla Marteini sem er sérfræðingur í viðkomandi Tinnabók eða viðfangsefni hennar.

Innslögin og þættina sjálfa má nálgast á vef þáttanna. Þar er einnig hægt að gerast áskrifandi að hlaðvarpinu.