Vakúm flytur lagið Allt í megagóðu

Mynd: RÚV / rúv

Vakúm flytur lagið Allt í megagóðu

13.04.2018 - 23:16

Höfundar

Poppóperu hópurinn Vakúm frumfluttu lagið Allt í megagóð í sjónvarpi í þættinum hjá okkur. Vakúm hópurinn frumsýndu nýverið í Tjarnarbíói samnefndu verki, Vakúm poppópera.