Athugið þessi frétt er meira en 5 ára gömul.

Væntanlega frá seinni hluta 10.aldar-myndskeið

Mynd:  / 

Væntanlega frá seinni hluta 10.aldar-myndskeið

05.09.2016 - 11:08

Höfundar

Kristín Huld Sigurðardóttir, forstöðumaður Minjastofnunar, telur að sverðið sem gæsaveiðimenn fundu á skytteríi í Skaftárhreppi um helgina, geti verið af tegundinni „Q“ og sé því frá seinni hluta 10. aldar. Við greiningu á sverðinu sé notast við kenningar norsks fræðimanns en einnig sé leitað í bók Kristjáns Eldjárns, fyrrverandi forseta Íslands og fornleifafræðings, sem skrifaði doktorsritgerð um kuml og haugfé og kom fyrst út árið 1956.

Tengdar fréttir

Innlent

Sverðið lá óvarið í sandinum

Innlent

Skyttur fundu sverð sem gæti verið frá 9. öld