Athugið þessi frétt er meira en 5 ára gömul.

Útvarp Manhattan 2.0

Mynd: RÚV / RÚV

Útvarp Manhattan 2.0

21.03.2018 - 12:34

Höfundar

Hallgrímur Helgason ferðast um fornar slóðir og talar frá Boston og New York, þar sem hann var búsettur fyrir 30 árum, svo úr verður þáttur sem kallast á við Útvarp-Manhattan-pistla hans frá þeim tíma. Hallgrímur hlaut viðurkenningu úr Rithöfundasjóði Ríkistúvarpsins fyrr á þessu ári.