Úlfur Karlsson ræðir sýninguna By Proxy

Mynd: Úlfur Karlsson / Úlfur Karlsson

Úlfur Karlsson ræðir sýninguna By Proxy

12.10.2016 - 17:00

Höfundar

Myndlistamaðurinn Úlfur Karlsson hélt nýlega sýningu í Vínarborg sem kallast By Proxy. Sýningin samanstóð af 5 stórum verkum og einu hljóðverki. By Proxy er afar pólitísk sýning þar sem aðal þemað er stríð og þeir leiðtogar heims sem skipuleggja þau. Lestin kíkti við í stúdíó Úlfs og ræddi við hann um götulist, áhrif poppkúltúrs á list hans og ýmislegt fleira.