Tunglið svíkur ekki Mammút

Mynd með færslu
 Mynd: Mammút

Tunglið svíkur ekki Mammút

22.10.2017 - 17:43

Höfundar

Nýtt myndband frá hljómsveitinni Mammút við lagið „The Moon will Never Turn on Me“.

Mammút sendi frá sér sína fjórðu breiðskífu Kinder Versions síðasta sumar. Þetta er í fyrsta skipti sem hljómsveitin gefur út plötu sem sungin er á ensku og jafnframt í fyrsta skipti sem sveitin gefur út plötu utan Íslands.

„The Moon Will Never Turn On Me“ hefur þegar fengið að hljóma á útvarpsstöðvum landsins, en á dögunum kom út nýtt myndband við lagið.

Tengdar fréttir

Tónlist

Mammút spilar Cher fyrir hunda á karókíbar

Popptónlist

Kinder Versions

Tónlist

Nýtt lag frá Mammút – plata væntanleg í sumar