Athugið þessi frétt er meira en 2 ára gömul.

Tíu ára afmælistónleikar Valdimars

Mynd: RÚV / RÚV

Tíu ára afmælistónleikar Valdimars

27.03.2020 - 20:45

Höfundar

Bein útsending frá afmælistónleikum Valdimars hefst 21:05. Í tilefni af 10 ára afmæli hljómsveitarinnar Valdimars stóð til að halda afmælistónleika í Eldborg en vegna samkomubannsins verða þeir án áhorfenda en í beinni útsendingu frá höfuðstöðvum Exton í Kópavogi.

Tengdar fréttir

Tónlist

Rafrænir tónleikar Ásgeirs Trausta í kvöld

Mynd með færslu
Menningarefni

Nýárstónleikar í Vínarborg

Tónlist

Jólatónleikar Sigríðar Thorlacius og Sigurðar Guðmunds

Tónlist

Þungarokkstónleikar í reykingaportinu