Athugið þessi frétt er meira en 9 ára gömul.

Þú átt valið

21.07.2014 - 15:00
Mynd með færslu
 Mynd:
Segir Stefán Gíslason í pistli sínum í Sjónmáli í dag. En þar fjallaði hann um ábyrgð einstaklinga á umhverfismálum. Við veljum vörur í búðum alla daga, og berum ábyrgð, sumt er framleitt af börnum í þrælkun, annað er framleitt samkvæmt Fair trade, en kostar kannski aðeins meira.