Athugið þessi frétt er meira en 4 ára gömul.

Þorvaldur leiðir lista Alþýðufylkingarinnar

Mynd með færslu
 Mynd: RÚV
Alþýðufylkingin hefur birt framboðslista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður fyrir Alþingiskosningar. Þorvaldur Þorvaldsson, formaður flokksins, skipar efsta sæti listans. Tamila Gámez Garcell kennari skipar annað sætið og Valtýr Kári Daníelsson það þriðja.

 

1. Þorvaldur Þorvaldsson, trésmiður

2.  Tamila Gamez Garcell, kennari

3. Valtýr Kári Daníelsson, nemi

4. Sólveig Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur

5. Skúli Jón Unnarson Kristinsson, nemi í náms- og starfsr. 

6. Ragnar Sverrisson, vélstjóri

7. Uldarico Castillo de Luna, hjúkrunarfræðingur

8. Jón Hjörtur Brjánsson, nemi

9. Gunnar J. Straumland, kennari/myndlistarmaður

10. Ásgeir R. Helgason, dósent í sálfræði

11. Kristján Jónasson, prófessor

12. Friðjón Gunnar Steinarsson, fyrrv. tollfulltrúi

13. Stefán Þorgrímsson, garðyrkjumaður

14. Lúther Maríuson, lagermaður

15. Anna Valvesdóttir, verkakona

16. Sóley Þorvaldsdóttir, eldhússtarfsmaður

17. Lárus Páll Birgisson, sjúkraliði

18. Árni Daníel Júlíusson, sagnfræðingur

19. Jóhannes Ragnarsson, hafrannsóknamaður

20. Jónas Hauksson, nemi

21. Trausti Guðjónsson, skipstjóri

22. Ólína Jónsdóttir, kennari

 

Bjarni Pétur Jónsson
Fréttastofa RÚV