Athugið þessi frétt er meira en 10 ára gömul.

Þórunn framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar

09.08.2013 - 10:18
Mynd með færslu
 Mynd:
Þórunn Sveinbjarnardóttir, fyrrverandi þingmaður og ráðherra Samfylkingarinnar, hefur verið ráðin framkvæmdastýra flokksins.

Þórunn hefur auk þingmennskunnar stafað sem blaðamaður hjá Morgunblaðinu, sendifulltrúi hjá Rauða krossinum og framkvæmdastýra Kvennalistans. Hún var síðast aðstoðarmaður formanns Samfylkingarinnar.