Athugið þessi frétt er meira en mánaðargömul.

Þingmaður keyrir til Mars

09.02.2018 - 21:50
Mynd: RÚV / RÚV
Viðfangsefni fréttir Vikunnar með Atla Fannari voru m.a. Teslur, Mars og þingmenn sem keyra of hratt. Atli kemur einnig inná frumvarp þess eðlis að almenningur gæti nálgast upplýsingar um laun og allar greiðslur til þingmanna. Tengillinn sem Atli Fannar nefnir má finna hér fyrir neðan: http://bit.ly/synidokkurpeninginn #sýniðokkurpeninginn
Lára Theódóra Kettler
dagskrárgerðarmaður