Fréttastofan reyndi að ná tali af þingmönnum á leið á fundina en þeir vildu ekki ræða við fréttastofu fyrr en að fundum loknum. Fréttastofa verður með aukafréttatíma í Sjónvarpi klukkan tólf en hann verður bæði textaður og rittúlkaður á síðu 888 í textavarpinu.
Athugið þessi frétt er meira en 4 ára gömul.