Athugið þessi frétt er meira en 3 ára gömul.

Þakklæti og svekkelsi á Twitter

26.06.2018 - 20:39
epa06842932 Arnor Traustason (2-L) of Iceland in action against Croatia's goalkeeper Lovre Kalinic (L) during the FIFA World Cup 2018 group D preliminary round soccer match between Iceland and Croatia in Rostov-On-Don, Russia, 26 June 2018. Croatia
 Mynd: EPA
Íslendingar töpuðu fyrir Króatíumönnum á heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu í kvöld, með einu marki gegn tveimur. Íslendingar eru úr leik á HM en sigur hefði komið þeim upp úr riðlinum og tryggt áframhaldandi þáttöku í sextán liða úrslitum. Leikurinn í kvöld var sá stærsti í íslenskri knattspyrnusögu og notendur Twitter höfðu sitthvað um það að segja.

Þakklætið var þó flestum efst í huga enda er þetta sögulegur árangur á stórmóti. 

Fótboltaíþróttin sópaði einnig til sín nýjum aðdáendum á meðan ævintýrinu stóð.

Þessi ungi maður lét úrslitin ekki hafa áhrif á góða skapið.

joninage's picture
Nína Richter
vefritstjórn