Athugið þessi frétt er meira en 5 ára gömul.

„Það er gott að elska“ í alveg nýjum stíl

Mynd: RÚV / Virkir morgnar

„Það er gott að elska“ í alveg nýjum stíl

21.06.2016 - 15:24

Höfundar

Elísabet Ólafsdóttir mætti ásamt hljómsveit til að taka lagið í beinni í Virkum morgnum. Fyrir valinu varð Bubba lagið Það er gott að elska.

Elísabet Ólafsdóttir mun ásamt hljómsveit sinni spila á Café Rósenberg í kvöld, miðvikudagskvöldið 21.júní og hefjast tónleikarnir klukkan 21:00.