Athugið þessi frétt er meira en 6 ára gömul.

Sycamore Tree flytur „Save Your Kisses for Me“

Mynd: RÚV / RÚV

Sycamore Tree flytur „Save Your Kisses for Me“

04.03.2017 - 22:25

Höfundar

Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gunnar Hilmarsson úr Sycamore Tree fluttu Eurovisionslagarann „Save Your Kisses for Me“ á seinna undanúrslitakvöldi Söngvakeppninnar. Lagið færði Bretlandi sigurinn í Eurovision 1976, þar sem hljómsveitin Brotherhood of Man flutti það.

Uppfært:
Í fréttinni stóð að Holland hefði unnið Eurovision 1976. Hið rétta er að Bretland gerði það. Hún hefur verið leiðrétt.

Tengdar fréttir

Tónlist

Seinni undanúrslitin – öll lögin

Tónlist

Svala, Daði og Aron komust áfram