Straumur af fólki í Dómkirkjuna

24.07.2011 - 22:52
Stöðugur straumur fólks lá í Dómkirkjuna í Reykjavík í dag þar sem fólk minntist fórnarlambanna í Noregi.

Ætla má að rúmlega þúsund manns hafi komið í kirkjuna í dag.  Margir Norðmenn og fólk sem á ættingja og vini í Ósló eða hefur önnur tengsl við Noreg hafa átt þar kyrrðarstund vegna voðaverkanna á föstudag. Minningarguðsþjónusta var þar í morgun.  

Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi