Margt er efnilegt í samkomulaginu segir Stefán en bendir á að tíminn sé skammur, viðfangsefnið sé gríðarlega stór og snúist að hans mati um byltingar frekar en minniháttar breytingar.
Hann segir Íslendinga eiga mikið starf fyrir höndum og hann segir að stjórnvöld hljóti að láta það verða eitt af sínum fyrstu verkum að hætta við olíuleit á Drekassvæðinu