Athugið þessi frétt er meira en 9 ára gömul.

Stemmning á meðal Íslendinga í Zagreb

Mynd með færslu
 Mynd:

Stemmning á meðal Íslendinga í Zagreb

19.11.2013 - 22:29
Feikna stemmning og eftirvænting ríkti í hópi íslenskra stuðningsmanna í Zagreb fyrir leik Króatíu og Íslands um laust sæti á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í kvöld.

Rakel Þorbergsdóttir fréttamaður RÚV var í Zagreb og ræddi við Auðun Atlason, sendiherra Íslands í Vín, og Þorkel Auðunsson, Þórhildi Pálmadóttur og Hjört Hreinsson og loks Sigríði Jansen og Jan Jansen.