Tuttugu keppendur stíga á svið í Oulu og verður Steindi sá fimmtándi á svið. Mamma Steinda er með honum á heimsmeistaramótinu og sagði hann í hádegisfréttum að hún væri rótarinn hans. Á mótinu kallar hann sig Rock Thor Jr. og mamma hans kallar sig Mama Thunder.
Frétt uppfærð klukkan 18:38: Steindi komst áfram í 10 manna úrslit.