Stærsta fjárfesting ævinnar að kaupa fasteign

Mynd með færslu
 Mynd: RÚV

Stærsta fjárfesting ævinnar að kaupa fasteign

21.11.2019 - 16:48
Það er stór ákvörðun að kaupa sér sína fyrstu íbúð. Til lengri tíma þá getur það verið ódýrara en að leigja og íbúðarkaup eru líklegast stærsta fjárfesting ævinnar.

Það þarf að hafa mjög margt í huga þegar stórar fjárfestingar eins og íbúðarkaup eru gerðar. Hversu mikinn pening þarftu að eiga, hvernig lán er best að taka og er eitthvað annað sem þarf að borga?

Fimmti þáttur KLINK er annar þáttur af tveimur sem fer yfir allt það sem þarf að hafa í huga þegar stefnt er að því að kaupa sér íbúð. 

KLINK eru fræðsluþættir fyrir ung fólk um fjármál. Þættirnir fjalla meðal annars um fjárhagslegt virði fólks, lántöku, launaseðilinn, tekjur og gjöld og allt það sem viðkemur veski ungs fólks.

Tengdar fréttir

Gjöf frá Guði að verða stórskuldugur

Veist þú hvert skatturinn fer?

Svona öðlast þú fjárhagslegt frelsi

Samlokugrillið minnkar matarkostnað