Athugið þessi frétt er meira en 4 ára gömul.

Söngvakeppnin 2018 – seinni undankeppni

Mynd:  / 

Söngvakeppnin 2018 – seinni undankeppni

17.02.2018 - 18:54

Höfundar

Seinni undankeppni Söngvakeppninnar 2018 sem fram fór í Háskólabíó 18. febrúar. Flutt voru seinni sex lögin af tólf, en símakosning áhorfenda skar úr um hvaða þrjú lög komust áfram í úrslitin, sem voru lögin „Golddigger“, „Hér með þér“ og „Í stormi“.

Golddigger (900 9901)

Mynd: RÚV / RÚV

Höfundar lags: Sveinn Rúnar Sigurðsson, Jóel Ísaksson og Oskar Nyman
Höfundur texta: Valgeir Magnússon
Flytjandi: Aron Hannes

Óskin mín (900 9902)

Mynd: RÚV / RÚV

Höfundur lags: Hallgrímur Bergsson
Höfundur texta: Hallgrímur Bergsson
Flytjandi: Rakel Pálsdóttir

Svaka stuð (900 9903)

Mynd: RÚV / RÚV

Höfundar lags: Agnes Marinósdóttir, Aron Þór Arnarsson og Marino Breki Benjamínsson
Höfundar texta: Agnes Marinósdóttir, Stefanía Svavarsdóttir og Lovísa Rut Kristjánsdóttir.
Flytjendur: Stefanía Svavarsdóttir, Agnes Marinósdóttir og Regína Lilja Magnúsdóttir

Brosa (900 9904)

Mynd: RÚV / RÚV

Höfundar lags: Fannar Freyr Magnússon og Guðmundur Þórarinsson
Höfundar texta: Fannar Freyr Magnússon og Guðmundur Þórarinsson
Flytjendur: Þórir Geir Guðmundsson og Gyða Margrét Kristjánsdóttir

Í stormi (900 9905)

Mynd: RÚV / RÚV

Höfundur lags: Júlí Heiðar Halldórsson
Höfundar texta: Júlí Heiðar Halldórsson og Þórunn Erna Clausen
Flytjandi: Dagur Sigurðsson

Hér með þér (900 9906)

Mynd: RÚV / RÚV

Höfundar lags: Egill Ploder Ottósson og Nökkvi Fjalar Orrason
Höfundar texta: Egill Ploder Ottósson og Nökkvi Fjalar Orrason
Flytjendur: Áttan - Sonja Valdin og Egill Ploder

Tengdar fréttir

Söngvakeppnin: Lögin í seinni undanúrslitum

Tónlist

Söngvakeppnin 2018 – fyrri undankeppni