Athugið þessi frétt er meira en 7 ára gömul.

Söngvakeppnin 2016 – úrslitakeppnin

20.02.2016 - 19:30
Úrslit Söngvakeppninnar 2016 í Laugardalshöll. Flutt voru þau sex lög sem kepptu um farseðilinn til Svíþjóðar. Kynnar kvöldsins voru Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Guðrún Dís Emilsdóttir.

Horfið og hlustið á flutning laganna hér að neðan:

Hear them calling (900-9901)

Mynd: Söngvakeppnin / RÚV

Lag og texti: Greta Salóme Stefánsdóttir
Flytjandi: Greta Salóme Stefánsdóttir

I promised you then (900-9902)

Mynd: söngvakeppnin / RÚV

Lag og texti: Þórunn Erna Clausen  
Flytjendur: Hjörtur Traustason og Erna Hrönn Ólafsdóttir

Eye of the storm (900-9903)

Mynd: Söngvakeppnin / RÚV

Lag:  Kristinn Sigurpáll Sturluson, Ylva Persson og Linda Persson  
Texti: Ylva Persson og Linda Persson
Flytjandi: Karlotta Sigurðardóttir

Ready to break free (900-9904)

Mynd: Söngvakeppnin / RÚV

 

Lag: Júlí Heiðar Halldórsson
Texti:  Guðmundur Snorri Sigurðarson
Flytjendur: Þórdís Birna Borgarsdóttir og Guðmundur Snorri Sigurðarson

Á ný (900-9905)

Mynd: Söngvakeppnin / Rúv

Lag og texti: Greta Salóme Stefánsdóttir
Flytjandi:  Elísabet Ormslev

Now (900-9906)

Mynd: Söngvakeppnin / RÚV

Lag: Alma Guðmundsdóttir og James Wong
Texti:  Alma Guðmundsdóttir og James Wong  
Flytjandi:  Alda Dís Arnardóttir