Athugið þessi frétt er meira en 2 ára gömul.

Sólstafir í Stúdíó 12: „Eins og hvert annað hjónaband“

Mynd: RÚV / RÚV

Sólstafir í Stúdíó 12: „Eins og hvert annað hjónaband“

02.02.2020 - 15:00

Höfundar

Sólstafir litu við í Stúdíó 12 til Óla Palla og tóku þrjú lög af væntanlegri plötu sinni. Bandið er í fantaformi eftir að hafa verið á stöðugu tónleikaferðalagi um heiminn undanfarin tvö ár og þeim telst til að þeir hafi leikið á ca. 200 tónleikum.

Hljómsveitin á 25 ára afmæli á þessu ári og hefur aldrei hætt eða tekið pásu. „Þetta er bara eins og hvert annað hjónaband, stundum rífumst við og förum í fýlu, en 70% af tímanum erum við góðir vinir.“

Mynd: RÚV / RÚV
Lagið Hvít sæng var samið um snjóflóðin í Súðavík og á Flateyri
Mynd: RÚV / RÚV
Bláfjall.

Tengdar fréttir

Popptónlist

Það er allt svo leiðinlegt í Stúdíói 12

Tónlist

„Alfa Partý“ Apparat Organ Quartet í Stúdíó 12

Tónlist

Prins Jóló í hátíðarformi í Stúdíó 12

Tónlist

Þeir háværustu sem heimsótt hafa Stúdíó 12