Athugið þessi frétt er meira en 6 ára gömul.

Sólmyrkvinn á Íslandi í myndum

20.03.2015 - 13:58
Mynd með færslu
Svona leit sólmyrkvinn út í gegnum filmu í Hraunbæ í Reykjavík. Mynd: Íris Valgeirsdóttir
Mynd með færslu
Þessi fylgdust með sólmyrkvanum á Landakoti. Mynd: Erik Hirt
Mynd með færslu
Starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar og Háskóla Íslands fylgdist með sólmyrkvanum. Mynd: Áslaug Jónasdóttir
Mynd með færslu
Sólmyrkvinn skoðaður við höfuðstöðvar Íslenskrar erfðagreiningar. Mynd: Áslaug Jónasdóttir
Mynd með færslu
Sólin tók á sig margvíslegar myndir í dag, eins og sást í Reykhólasveit. Mynd: Sveinn Ragnarsson
Mynd með færslu
Hafnarfjörður. Mynd: Valgerður Guðrún Halldórsdó
Mynd með færslu
Sólmyrkvi og aspir í Fossvogi. Mynd: Skorri Júlíusson
Mynd með færslu
Fylgst með sólmyrkvanum. Mynd: Logi Björnsson
Mynd með færslu
Nemendur í Grenivíkurskóla fóru á Grenivíkurfjall til að fylgjast með sólmyrkvanum. Mynd: Grenivíkurskóli
Þúsundir fylgdust með sólmyrkvanum í morgun. Tunglið huldi 98 prósent sólar þegar klukkuna vantaði um 20 mínútur í tíu. Þá rökkvaði og kólnaði í veðri. RÚV hafa borist margar myndir af atburðum morgunsins og hér má sjá nokkrar þeirra.
Brynjólfur Þór Guðmundsson
Fréttastofa RÚV