Sökktu andstæðingi kvöldsins

Mynd: RÚV / RÚV

Sökktu andstæðingi kvöldsins

13.03.2020 - 15:49
Lið Borgarholtsskóla og Menntaskólans í Reykjavík áttust við í sundlaugarþraut í aðdraganda úrslita Gettu betur sem fram fara í kvöld.

Þrautin fólst í því að ferja allt liðið saman yfir sundlaug á uppblásinni gúmmípulsu. Liðunum tókst mis vel upp með þrautina en óvíst er hvort niðurstaða hennar segi eitthvað til um úrslit kvöldsins. 

Myndbandið úr þrautinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Úrslit Gettu betur hefjast í beinni útsendingu klukkn 19:45 á RÚV í kvöld.