Athugið þessi frétt er meira en 4 ára gömul.

Snudduþjófar og smáhrotur

20.11.2017 - 10:56
Mynd: Gunnlaugur Starri Gylfason / RÚV/Landinn
„Við höfum alveg verið með svona snudduþjófa hérna,“ segir Svala leikskólakennari á Lundarseli um barnahópinn og ævintýrin sem eiga sér stað í hvíldinni. Það er nefnilega alveg ótrúlegt hvernig leikskólakennarar um allt land ná á hverjum degi að beisla hina gríðarlega orku sem þessir smávöxnu samborgarar okkar búa yfir.
birnap's picture
Birna Pétursdóttir
eddasif's picture
Edda Sif Pálsdóttir