Skúli sveitarstjóri í Hvalfjarðarsveit

26.07.2014 - 10:32
Mynd með færslu
 Mynd:
Skúli Þórðarson hefur verið ráðinn sveitarstjóri í Hvalfjarðarsveit. 63 sóttu um stöðuna. Skúli gegndi áður stöðu sveitarstjóra í Húnaþingi vestra eða frá árinu 2002 til 2014 en hann lét af þeim störfum í vor. Áður var hann bæjarstjóri á Blönduósi.

Áætlað er að Skúli taki til starfa um miðjan ágústmánuð.

Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi