Skræður úr Þykkvabæ

Mynd með færslu
 Mynd:

Skræður úr Þykkvabæ

20.10.2014 - 12:47
Skræðurnar í Þykkvabæ eru ekki lesnar heldur étnar, og þær þykja býsna gómsætar. Þykkvabæjar skræðurnar eru kjötréttur, eða hálfgert snakk úr hrossakjöti. Maður tekur eina vel feita hrossasíðu, sker hana niður í smá bita, setur í pott og lætur malla í þrjá tíma. Ekki sérlega flókið!

Þáttinn í heild er hægt að sjá hér.

Svo er Landinn á FacebookInstagram og YouTube. Kíkið endilega á okkur þar!