Skiptar skoðanir á nýju Stjörnustríðs kvikmyndinni

Mynd: RÚV núll / RÚV núll

Skiptar skoðanir á nýju Stjörnustríðs kvikmyndinni

20.12.2019 - 19:01
Þá er komið að lokaþættinum í Hans Óli Skaut Fyrst, þáttunum þar sem Geir Finnsson hefur gert upp Stjörnustríðsmyndirnar með góðum gestum og talið upp í níundu og síðustu myndina í Skywalker sögunni svokölluðu.

Eftir að hafa rætt allar myndirnar í þaula síðustu mánuði hafa Geir og gestir vikunnar, þau Stefán Pettersson, Bríet Blær Jóhannsdóttir og Ragnhildur Kristjana Ásbjörnsdóttir Thorlacius nú séð nýjustu kvikmyndina Star Wars Episode IX: The Rise of Skywalker og ræða hana í þessum þætti.

Það er rétt að vara við spillum (i.e. spoilers) í þættinum, enda er farið yfir helstu atriði myndarinnar og verður ekkert gefið eftir.

Þátturinn er einnig aðgengilegur á hlaðvarpsformi í spilara RÚV og á öllum helstu hlaðvarpsveitum. 

Tengdar fréttir

Flóðhestanunnur og óreiða frá upphafi til enda

Kvikmyndir

Sjöundi kafli Stjörnustríðs ýmist frábær eða ekki spes

Kvikmyndir

Leikföng og barnalæti ollu deilum á setti Stjörnustríðs

Kvikmyndir

Óttaðist ungur að vera frystur í karbóníti