Athugið þessi frétt er meira en 3 ára gömul.

Skáldið og hinn svokallaði heimur

Mynd:  / 

Skáldið og hinn svokallaði heimur

01.01.2020 - 16:05

Höfundar

Peter Handke er handhafi Nóbelsverðlauna í bókmenntum 2019. Hann er einn þekktasti og afkastamesti höfundur þýska málsvæðisins á síðustu áratugum.

Skrif Peter Handke um átökin í gömlu Júgóslavíu hafa vakið harðar deilur og margir telja reginmistök að veita Handke stór bókmenntaverðlaun. Hver er Peter Handke og hver eru verk hans sem rekast svo illa á „hinn svokallaða heim".

Umsjón: Kristján B. Jónasson.

Tengdar fréttir

Bókmenntir

Deilur um Peter Handke – gömul saga og ný

Bókmenntir

Peter Handke: „Ég hata blaðamennsku!“

Bókmenntir

Nóbelsverðlaun vekja undrun og reiði

Bókmenntir

Óglatt yfir Nóbelsverðlaunum Handke