RÚV okkar allra
Hér upplýsum við um starfsemina, bjóðum upp á samtal og svörum spurningum þínum

Sjónvarpsútsendingar í Selvogi

Settur hefur verið upp endurvarpi í vitanum í Selvogi.

Nálgast má útsendingar með loftneti og stafrænum móttakara í sjónvarpi - sem er innbyggður í nýrri sjónvörp - eða má nálgast utanáliggjandi hjá sjónvarps- og loftnetasöluaðilum.

14.12.2015 kl.15:41
gunnarorn's picture
Gunnar Örn Guðmundsson
Birt undir: dreifikerfi, Þjónustutilkynningar