Athugið þessi frétt er meira en 3 ára gömul.

Sjáðu Bríeti syngja Euphoriu

Mynd:  / 

Sjáðu Bríeti syngja Euphoriu

16.02.2019 - 21:50

Höfundar

Það var margt var um dýrðir í Háskólabíói í kvöld þar sem seinni undankeppni Söngvakeppninnar fór fram. Meðal annars fór hin unga söngkona Bríet á kostum í flutningi sænska Eurovision-sigurlagsins Euphoria sem Loreen flutti svo eftirminnilega árið 2012.