Silfrið

28.04.2019 - 10:58
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir saksóknari, Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, Friðjón Friðjónsson almannatengill og Andrés Jónsson almannatengill verða gestir Fanneyjar Birnu Jónsdóttur í Silfrinu í dag.

Síðar í þættinum ræðir Fanney Birna við Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur, ferðamálaráðherra og starfandi dómsmálaráðherra. 

Frettir's picture
Fréttastofa RÚV