Athugið þessi frétt er meira en 4 ára gömul.

Sigríður og Sigurður - Desemberkveðja

Mynd með færslu
 Mynd: Sigríður Thorlacius - Youtube

Sigríður og Sigurður - Desemberkveðja

13.12.2017 - 15:44

Höfundar

Út er komið nýtt jólalag þeirra Sigríðar Thorlacius og Sigurðar Guðmundssonar, sem heitir Desemberkveðja. Lagið er eftir Sigurð en textinn eftir Braga Valdimar Skúlason og meðfylgjandi tónlistarmyndband gerði Gunnar Örn.

Söngur: Sigríður Thorlacius & Sigurður Guðmundsson
Lag: Sigurður Guðmundsson
Texti: Bragi Valdimar Skúlason
Píanó og orgel: Sigurður Guðmundsson
Bassi og gítar: Guðmundur Óskar Guðmundsson
Gítar: Örn Eldjárn
Trommur og slagverk: Þorvaldur Þór Þorvaldsson 
Kór: Aron Steinn Ásbjarnarson, Fjóla Kristín Nikulásdóttir, Jóhanna Ósk Valsdóttir, Kirstín Erna Blöndal, Svanfríður Hlín Gunnarsdóttir, Þorkell Helgi Sigfússon, Örn Ýmir Arason & Örn Eldjárn
Upptökustjórn: Friðjón Jónsson
Hljóðblöndun og hljómjöfnun: Sigurður Guðmundsson