Sex fórust í flugslysi í Texas

23.04.2019 - 06:21
Authorities investigate at the crash scene of a twin-engine Beechcraft BE58, Monday, April 22, 2019, near Kerrville, Texas. The pilot and the five other people aboard the plane were all killed, said Sgt. Orlando Moreno, a spokesman for the Texas Department of Public Safety. (William Luther/The San Antonio Express-News via AP)
 Mynd: AP
Sex manns fórsut þegar lítil flugvél hrapaði í upphafi aðflugs að flugvellinum í Kerrville í Texas í gærmorgun. Einn flugmaður og fimm farþegar voru um borð. Kerrville flugvöllurinn er um 110 kílómetra norðvestur af San Antonio. Vélin lagði upp frá Houston fyrr um morguninn.

Enn hafa engar spurnir borist af mögulegum orsökum slyssins. 
 

Ævar Örn Jósepsson
Fréttastofa RÚV
Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi