Sex bækur úr bækur úr skrímslaseríu Áslaugar Jónsdóttur og félaga komu út í Kína í gær. Sama dag tók Áslaug þátt í norrænni málstofu á Bókamessunni í Peking sem er sú stærsta sinnar tegundar í Kína. Þetta kemur fram í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu.