Á síðustu plötu Daða Freys var þó eitt lag sem þau sömdu og fluttu saman. „Ég er svona nýbúin að finna sönginn hjá sjálfri mér, eða þora að hleypa honum eitthvað út fyrir sturtuna,“ segir hún. Daði Freyr segist ekki verða harður upptökustjóri í hljóðverinu, „en ég segi henni alveg hvað mér finnst og við tökum stundum upp aftur og aftur.“