Seinni undanúrslit Söngvakeppninnar - öll lögin

Mynd með færslu
 Mynd: RÚV

Seinni undanúrslit Söngvakeppninnar - öll lögin

15.02.2020 - 20:53

Höfundar

Alls hafa tíu lög nú verið flutt í tveimur undankeppnum Söngvakeppninnar og brátt verður ljóst hvaða fjögur - eða fimm lög munu bítast um að verða framlag Íslands í Rotterdam í Eurvision 2020.

Hér má sjá öll fimm lögin og flutning á þeim á seinni undanúrslitunum sem fram fóru í Háskólabíói í kvöld. Kosningin stendur yfir og hægt er að kjósa sitt eftirlætislag með því að hringja eða senda sms í eftirfarandi númer til að tryggja að besta lagið fari áfram í úrslitin.

Gagnamagnið
Flytjendur: Daði og Gagnamagnið
Kosninganúmer: 900-9901

Fellibylur
Flytjandi: Hildur Vala
Kosningamúmer: 900-9902

Oculis Videre
Flytjandi: Iva
Kosninganúmer: 900-9903

Ekkó
Flytjandi: Nína
Kosninganúmer: 900-9904

Dreyma
Flytjandi: Matti Matt
Kosninganúmer: 900-9905

Mynd: Mummi Lú / RÚV
Gagnamagnið
Mynd: RÚV / RÚV
Fellibylur
Mynd: Mummi Lú / RÚV
Oculis videre
Mynd: Mummi Lú / RÚV
Ekkó
Mynd: RÚV / RÚV
Dreyma

Tengdar fréttir

Popptónlist

Söngvakeppnin 2020 – Seinni undanúrslit