Fjallað var um málið í Kastljósi í kvöld, þar sem þær Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, starfandi varaformaður Sjálfstæðisflokksins, og Hanna María Sigmundsdóttir, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, sátu fyrir svörum.