RIG í beinni: Úrslit í sundi

RIG í beinni: Úrslit í sundi

25.01.2020 - 15:25
Úrslit fara fram í sundi á Reykjavíkurleikunum í Laugardalshöll klukkan 15:30. Sýnt er beint frá keppninni á RÚV og hér á vefnum.

Sundkeppnin fór vel af stað í Laugardalslaug í gær en þá náðu fimm íslenskir sundmenn lágmörkum fyrir stórmót. Um 300 keppendur taka þátt, þar af rúmlega 100 erlendir. Undanrásir fóru fram frá klukkan 9:15 til 12:00 í morgun.

Keppt er til úrslita klukkan 15:30 en beina útsendingu frá þeim má nálgast að ofan.