Athugið þessi frétt er meira en 2 ára gömul.

RIG í beinni: Úrslit í keilu

RIG í beinni: Úrslit í keilu

02.02.2020 - 14:25
Komið er að úrslitastund í keilukeppni Reykjavíkurleikanna. Aldrei hefur keppnin verið jafn sterk en stigamet var sett í gær. Spennan verður því líklega mikil er úrslitin ráðast í dag. Bein útsending hefst klukkan 14:30.