Rauði dregillinn og Óskarinn: Hvað gerir Hildur?

Rauði dregillinn og Óskarinn: Hvað gerir Hildur?

09.02.2020 - 23:45

Höfundar

Hildur Guðnadóttir og allar skærustu stjörnur Hollywood eru samankomnar í Hollywood þar sem Óskarsverðlaunin verða afhent í Dolby-höllinni. Hildur er tilnefnd fyrir tónlistina í kvikmyndina Joker og þykir býsna sigurstrangleg. Bein útsending frá rauða dreglinum hefst klukkan tólf á miðnætti en athöfnin sjálf klukkan eitt.