Rafmagnslaust á Akranesi fram á kvöld

24.10.2019 - 11:04
Mynd með færslu
 Mynd:
Rafmagnslaust er vegna bilunar í spenni á Esjuvöllum, Dalbraut, Þjóðbraut Skarðsbraut og Vallarbraut á Akranesi. Áætlað er að viðgerðum ljúki klukkan 22:00 í kvöld.

Þetta kemur fram í tilkynningu Veitna

Jafnframt er bent á að slökkva á rafmangstækjum sem ekki slökkva á sér sjálf og geta valdið tjóni er rafmagn kemur á að nýju. Þar með talin eru mínútugrill, eldavélar og önnur hitatæki.  

elsamd's picture
Elsa María Guðlaugs Drífudóttir
Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi