Því jafnvel þótt unnið sé úr sjálfbærum skógum er vinnslan orkufrek. Og með því að endurvinna pappír sparast töluvert þeirrar orku sem annars þyrfti til.
Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur fjallar um pappír, vinnslu og endurvinnslu, í Sjónmáli í dag.
Sjónmál mánudaginn 24. febrúar 2014