Athugið þessi frétt er meira en 1 ára gömul.

Ósýnileg ógn, tíska og ævintýraheimur Miyazakis

Mynd: Ragnar Santos / RÚV

Ósýnileg ógn, tíska og ævintýraheimur Miyazakis

06.03.2020 - 17:09

Höfundar

Rætt um sýninguna Að fanga kjarnann í Listasafni Íslands, kvikmyndina The Invisible Man og teiknimynd Hayao Miyazaki, Kiki's Delivery Service.

Davíð Kjartan Gestsson tekur á móti Önnu Margréti Björnsson blaðamanni, Láru Marteinsdóttur kvikmyndafræðingi og Loga Pedro Stefánssyni tónlistarmanni í Lestarklefanum, umræðuþætti um listir og menningu.