Örvarpið er örmyndahátíð RÚV en hún er hluti af kvikmyndahátíðinni Stockfish í ár sem er haldin dagana 23. febrúar - 5. mars. Af þeim ótal innsendingum sem bárust voru 12 valdar til sýningar á vef RÚV.
Áhorfendakosningu er lokið. Úrslit verða kynnt a verðlaunaafhendingu Stockfish laugardaginn 4. mars. Hægt er að horfa á örmyndirnar hér.