Athugið þessi frétt er meira en 5 ára gömul.

One Week Wonder og Mars

Mynd: RÚV / Virkir morgnar

One Week Wonder og Mars

28.06.2016 - 10:57

Höfundar

One Week Wonder er sveit skipuð þremur stúdentum sem fengu nóg af því að nema í Berlín og byrjuðu að semja tónlist. Þeir Helgi, Árni og Magnús hafa spilað saman í rúmlega ár og í kvöld mun sveitin halda tónleika í Bió Paradís.

Tónleikarnir hefjast klukkan 21:30 og að þeim loknum mun sveitin frumsýna nýtt myndband við lagið Mars.  Sveitin kíkti í Virka morgna og flutti lagið Mars í beinni.